Íbúasamtök 3. hverfis
 

GREINAR

Þessar greinar voru upphaflega skrifaðar inn á vefinn þegar hann hýsti eingöngu "Sameinum Hlíðarnar" átakið. Við bendum á að aðrar greinar á vefnum eru hér.

Hlíðahverfið
Hér má finna nokkrar staðreyndir um Hlíðarnar og það verkefni að koma Miklubrautinni þar sem hún liggur í gegnum Hlíðarnar í lokaðan yfirbyggðann stokk. Áætla má að um 3.700 íbúar séu á kjörskrá í Hlíðunum.
Lesa grein


Loftgæði við Miklubraut
Umhverfissvið Reykjavíkurborgar hefur staðið fyrir umfangsmiklum mengunarmælingum. Þessar mælingar sýna að magn NO2 fer oft á vetrum yfir umhverfismörk og að svifryk sé nálægt þeim umhverfismörkum sem nú eru skilgreind í reglugerðum. Heimiluð mörk svifryks fara minnkandi skv. Evróputilskipun og miðað við þau mörk sem verða komin í notkun árið 2010 er núverandi mengun yfir þeim.
Lesa grein


Aldursskipting íbúa Hlíðanna
Hlíðahverfið er gamal gróið en hefur verið að ganga í endurnýjun lífdaga, eins og eftirfarandi niðurbrot á aldri íbúa sýnir glögglega.
Lesa grein


Hljóðmengun við Miklubraut
Hljóðmengun er alvarlegt vandamál við Miklubraut. Í þessari grein er gert grein fyrir áhrifum hljóðvarna á hljóðstig í görðum sem snúa að Miklubraut á kaflanum frá Stakkahlíð að Lönguhlíð. Þrátt fyrir að borgaryfirvöld hafi gefið íbúum á þessu svæði tilefni til að ætla að settur yrði upp hljóðísogandi veggur á þessum kafla Miklubrautarinnar í tengslum við framkvæmdir við breikkun hennar í sumar, þá hefur sú ekki orðið raunin.
Lesa grein