Íbúasamtök 3. hverfis
 

Skipulagsmál

Hér er yfirlit yfir þau mál sem eru í gangi í 3. hverfi og stjórn félagsins hefur afskipti af á einhvern hátt. Listinn er þó engan veginn tæmandi og þeir íbúar sem hafa málefni sem þeim finnst að þurfi að taka á er bent á að hafa samband við einhvern úr stjórn Íbúasamtaka 3. hverfis og koma þeim þannig á framfæri.

Þau málefni sem eru komin af stað eru listuð hér til hægri.