Íbúasamtök 3. hverfis
 

Greinar

Upprifið malbik

Það hefur verið reiknað út að hver bifreið á nagladekkjum spænir upp um 27 g af malbiki á hvern ekinn kílómetra. Ef við gefum okkur að bifreið sé ekið 20.000 km á ári og þar af 5 mánuði á nagladekkjum, þá rífur slík bifreið upp um 225 kg. af malbiki á því tímabili. Það eru níu 25 kg. sekkir.

Á höfðuborgarsvæðinu eru um 197 þúsund bifreiðar. Ef 40% þeirra eru á nagladekkjum þá rífa þær upp um 17,7 tonn af malbiki á hverjum vetri. Það eru 709.564 25 kg. sekkir.Til baka