Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Þjónusta við eldri borgara í 3. hverfi

Reykjavíkurborg hefur gefið út myndarlegar bækling um þjónustu við eldri borgara í Miðborg og Hlíðum. Í bæklingnum eru ítarlegar upplýsingar um þá þjónustu sem Reykjavíkurborg býður heldri borgurum eins og félagslega heimaþjónustu, tilbúin mat, heimsendan mat, akstursþjónustu, þjónustuíbúðir, dagvist, dvalar- og hjúkrunarheimili og aðra þjónustu í hverfinu okkar.

Bæklinginn má nálagst á vefsíðu Reykjavíkurborgar eða í þjónustumiðstöð Miðborgar- og Hlíða að Skúlagötu 21.

Pétur Maack, varaformaður Íbúasamtaka 3. hverfis sat í hópnum sem hafði umsjón með þessari útgáfu.Til baka