Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Aldrei fleiri athugasemdir

Að sögn starfsmanns Skipulagssviðs Reykjavíkur hafa aldrei borist fleiri athugasemdir en við auglýsingu um (enn eitt) nýtt deiliskipulag á Einholts - Þverholts reitnum, en frestur til að gera athugasemdir rann út þann 10. apríl s.l. Allar upplýsingar um þetta má finna hér á vefsíðu Íbúasamtakanna.

Til baka