Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Hverfishátíð Laugardag 1. sept.

Rafrænt fréttabréf hefur verið sent áskrifendum á vefnum okkar. Þar er sagt frá hverfishátíð á laugardaginn, Valur á tímamótum, fréttir af háspennumastri við Háteigsveg, engar kynningar til íbúa vegna KriMi hugmynda og auglýst eftir störfum nefndar um Miklatún.

Þeir sem vilja skrá sig geta gert það hér, eða með því að senda tölvupóst á hilmar.sigurdsson(hja)gmail.com. Fréttabréfið má lesa hér á vefnum.Til baka