Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Tillögur ÍBS 3 í átak Reykjavíkurborgar

Íbúasamtök 3. hverfis lögðu fram á fundi í Hverfisráði Hlíða í byrjun janúar skjal í 45 liðum sem er samantekt á þeim hugmyndum sem komu upp á stefnumóti íbúa og skipulagsyfirvalda á Kjarvalsstöðum haustið 2007 og þeim hugmyndum sem stjórn samtakanna hafði við að bæta. Þessi listi er aðgengilegur hér á vefnum. Það er markmið stjórnar ÍBS 3 að fylgja þessum hugmyndum eftir og spyrja reglulega eftir framgangi þeirra.

Til baka