Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

KriMi tillögur borgaryfirvalda

Nýjar tillögur borgaryfirvalda voru kynntar í Umhverfis- og skipulagsráði þriðjudaginn 29. febrúar 2008. Tillögurnar hafa enn ekki verið kynntar íbúum í Hlíðum eða Háaleiti, eða nokkurt samráð verið haft við íbúa um þessar tillögur. Þó eru íbúar án efa lang stærsti hagsmunaaðilinn í málinu og eðlilegt að kalla til bestu sérfræðingana þegar á að reisa slík hraðbrautarmannvirki inni í miðri íbúabyggð. Tillögur Reykjavíkurborgar má nálgast á vef borgarinnar.

Stjórn Íbúasamtaka 3. hverfis hafa rýnt tillögur borgaryfirvalda - Glærur með þeirri rýni er að finna hér. 

Jafnframt er hægt að lesa meira um málið hér á síðunni.Til baka