Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Opinn borgarafundur um KriMi tillögur

Boðað er til opins borgarafundar miðvikudaginn 16. apríl kl. 17 í Kennaraháskólanum þar sem kynntar verða tillögur borgaryfirvalda og Vegagerðarinnar að mislægum gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Dagskráin verður auglýst síðar. Fundurinn er á vegum Reykjavíkurborgar, Vegagerðarinnar og í samráði við Íbúasamtök 3. hverfis - Hlíðar, Holt og Norðurmýri og Íbúasamtök Háaleitis.

Til baka