Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Foreldrafundur með Menntasviði

Uppeldi og menntun fyrir líf og starf

Kynningar- og umræðufundur með foreldrum
grunnskólanemenda um skólastefnu Reykjavíkurborgar

Fundur með foreldrum í Miðborg/Hlíðum verður:
fimmtudaginn 2. október kl. 20-22 í Háteigsskóla

 • Formaður menntaráðs, Kjartan Magnússon, kynnir stefnu
  Reykjavíkurborgar í skólamálum
 • Viðhorf foreldris til grunnskólanáms barna sinna, Eva María
  Jónsdóttir, foreldri
 • Fræðslustjóri, Ragnar Þorsteinsson, fjallar um skólastarfið í
  hverfinu, skoðanir foreldra á því og kynnir skólaþjónustu
  hverfisins
 • Umræður og fyrirspurnir
 • Fundarstjóri Sigtryggur Jónsson
 • Kaffi á könnunni

Sjá auglýsingu frá ReykjavíkurborgTil baka