Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Ráðstefna Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun stendur fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni "AÐ MÓTA BYGGÐ ... með áherslu á lífsgæði. Ráðstefnan verður haldin 30. apríl í Turninum í Kópavogi. Í tilkynningu frá Skipulagsstofnun kemur fram að á ráðstefnunni sé margt áhugaveðra fyrirlesara og að dagurinn verði spennandi, fróðlegur og skemmtilegur.

Dagskrá ráðstefnunar er aðgengileg hér á PDF formi.Til baka