Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Fundur í samgönguhópi ÍBS 3

Fundur í samgönguhóp Íbúasamtaka 3. hverfis

Fundur verður haldinn í samgönguhóp Íbúasamtaka 3. hverfis miðvikudaginn 29. apríl kl. 17 í fundarherbergi Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða að Skúlagötu 21 (jarðhæð - gengið inn á syðsta enda hússins)

Farið verður yfir samgöngumál hverfisins með áherslu á aðgengi að Miklatúni og vistvænar samgöngur.
Önnur mál.

Kári Steinn Karlsson fer fyrir samgönguhóp ÍBS 3.Til baka