Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Skottmarkaður slær í gegn

Skottmarkaðurinn sem Íbúasamtök 3. hverfis stóðu fyrir á Hverfahátíð Miðborgar og Hlíða laugardaginn 5. september sló í gegn og var gerður af honum góður rómur. Kanna á hvort grundvöllur sé fyrir því að halda slíkan markað reglulega og jafnvel standa fyrir jóla-skottmarkaði. Þeir sem hafa áhuga er bent á að senda póst á skottmarkadur@gmail.com.

Hægt er að sjá rétt um málið á Vísi.

Steinnu Þórhalldóttir sá um markaðinn fyrir hönd Íbúasamtakanna.Til baka