Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Bjargráð eða bjarnargreiði

Bjargráð eða bjarnargreiði?

Hagsmunasamtök heimilanna standa fyrir borgarafundi í Iðnó, mánudaginn 2. nóvember 2009 kl. 20:00.

Fundur fyrir alla íslendinga sem hafa verðtryggð- eða gengistryggð íbúðarlán.

Hvaða afleiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á eignamyndun og höfuðstól skulda?
Hvað þýðir það fyrir heimilin að samþykkja greiðslujöfnunarleið stjórnvalda?
Hvaða afleiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á afborganir lána, nú og síðar?

Dagskrá fundar:

Leiðrétt greiðslubyrði og aðlögun skulda
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra

Ef vér slítum í sundur lögin slítum vér og í sundur friðinn
Marinó G. Njálsson, stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna

Almenn afskrift íbúðalána, tillaga að lausn
Jóhann G. Jóhannsson & Sigurjón Örn Þórsson

Frá greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtökum heimilanna
Theódór Norðkvist

Pallborðsumræður og fyrispurnir úr sal
Í pallborði verða framsögumenn og þingmenn úr öllum flokkum

Fundarstjóri er Vilhjálmur Árnason

Hagsmunasamtök heimilanna - www.heimilin.is

Hægt er að hlaða niður auglýsingu frá Hagsmunasamtökum heimilanna hér á vefnum.

 Til baka