Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Aðalfundur ÍBS 3 2011

AÐALFUNDUR
Íbúasamtaka 3. hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar
Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 13. desember kl. 20

RITHÖFUNDAR LESA UPP OG KAFFISTOFAN VERÐUR OPIN!
Íbúasamtök 3. hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar boða til aðalfundar þriðjudaginn 13. desember á Kjarvalsstöðum kl. 20.
Á fundinum verða helstu málefni hverfisins rædd og sagt frá starfi félagsins en einnig munu rithöfundar búsettir í Hlíðum, Vigdís Grímsdóttir og fleiri, lesa upp úr bókum sínum.  Kaffistofan á Kjarvalsstöðum verður opin og vonast stjórn íbúa, samtakanna til að sem flestir hverfisbúar komi og eigi saman notalega kvöldstund. Fundarstjóri verður Páll Benediktsson.Til baka