Íbúasamtök 3. hverfis
 

Yfirlit frétta

Bikarúrslitaleikur Valur-Stjarnan

Laugardaginn 25.ágúst leika Valskonur til úrslita í Borgunarbikarkeppni KSÍ gegn liði Stjörnunnar. Leikurinn hefst kl.16:00 á Laugardalsvelli og er ljóst að um hörkuleik verður að ræða, enda tvö af besu liðum landsins undanfarin ár.

Valsstúlkur eru handhafar bikarsins á meðan Stjarnan er handhafi Íslandsmeistaratitilsins. Við hvetjum alla Valsara til þess að fjölmenna í Laugardalinn og styðja stelpurnar á laugardaginn.

 

 Til baka