Íbúasamtök 3. hverfis
 

 

Íbúasamtök 3. hverfis eru grasrótarsamtök sem telja alla íbúa 3. hverfis til félagsmanna. Starf félagsins er fjármagnað með styrkjum og frjálsum framlögum.

Gjaldkeri samtakanna er Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir og ef menn vilja styðja við samtökin með framlögum er best að snúa sér beint til Ásgerðar.

Íbúasamtök 3. hverfis hafa bankareikning 0313-26-004512, kt. 451205-1880