Íbúasamtök 3. hverfis
 

Um vefinn

Þessi vefur er vettvangur starfs Íbúasamtaka 3. hverfis.

Á vefnum er reynt eftir föngum að gefa sem bestar upplýsingar um starfsemi samtakanna, íbúum í hverfinu til hagsbóta.

Forsvarsmaður vefsins er Steinunn Þórhallsdóttir, Lönguhlíð 13, 105 Reykjavík,
steinunn100@gmail.com

Engin sölustarfsemi á sér stað á þessum vef.

Um meðferð skráðra upplýsinga á vefnum:
Þeir aðilar sem skrá sig á póstlista á þessum vef verða beðnir um að staðfesta skráningu sína í gegnum tölvupóst sem sendur er á það netfang sem skráð er. Með þessu móti er reynt að hindra eftir fremsta megni að verið sé að skrá nöfn án samþykkis viðkomandi. Staðfesti viðkomandi ekki skráningu, verður netfangið ekki virkt og ekki sendur tölvupóstur á það.

Þeim upplýsingum sem er safnað á vefnum verður ekki undir neinum kringumstæðum dreift til þriðja aðila.