Íbúasamtök 3. hverfis

Eldri borgarar í 3. hverfi

Íbúasamtök 3. hverfis munu eftir fremsta megni reyna að sinna málefnum eldri borgara í hverfinu. Markmiðið er að koma á gefandi samstarfi við samtök eldri borgara og hvetja íbúa í hverfinu til þátttöku í því.