Íbúasamtök 3. hverfis
 

Íbúasamtök 3. hverfis vantar að komast í samband við lögfræðinga sem búa í hverfinu til að vera til ráðgjafar og aðstoðar við hin mörgu mál sem snúa að hverfinu. Þeir lögfræðingar sem hafa áhuga á að taka þátt í að gera gott hverfi enn betra eru beðnir um að hafa samband við formann Íbúasamtakanna.