Íbúasamtök 3. hverfis
 

Til að kanna hug íbúa í nærliggjandi hverfum þá gefst hér tækifæri til að taka þátt í skoðanakönnun um afstöðuna til mislægra gatnamóta Kringlumýrar- og Miklubrauta eins og þau liggja fyrir af hálfu meirihluta sem ætlar í framkvæmdir á árinu.

Til að fá sem heilsteyptasta niðurstöðu og til að koma í veg fyrir að þessi könnun sé misnotuð, þá þarf að fylla í alla reitina.

Sendur verður tölvupóstur á netfangið og viðkomandi beðinn um að staðfesta að hafa tekið þátt. Þá fyrst verður atkvæðið talið!

Um meðferð skráðra upplýsinga á vef Íbúasamtaka 3. hverfis má lesa hér.

Lokað hefur verið fyrir þessa könnun á vefnum okkar

Hægt er að sjá niðurstöður hér