Íbúasamtök 3. hverfis
 

Um 3. hverfi

3. hverfi Reykjavíkur nær yfir byggð í Norðurmýri, Hlíðum, við Hlemm, í Holtum, Suðurhlíðum, Öskjuhlíð og Nauthólsvík.

Þann 31. desember 2006 bjuggu 10.945 íbúar í 3. hverfi Reykjavíkur og voru 8.782 18. ára eða eldri og þar af leiðandi á kjörskrá. 55% af íbúum hverfisins eru yngri en 40 ára og 23% íbúa eru á skólaaldri.

Aldursskipting íbúa þ. 31. desember 2006 var sem hér segir:

Heimild: Hagstofa Íslands - www.hagstofa.is