Íbúasamtök 3. hverfis
 

Valur

Valur er íþróttafélag 3. hverfis. Þann 25. ágúst 2007 voru vígð ný og glæsileg íþróttamannvirki að Hlíðarenda og eru myndirnar hér að neðan frá þeirri athöfn. Það er sérstök tilhlökkun að í 3. hverfi sé svo öflugt íþróttafélag sem nú getur boðið upp á einhverja þá bestu aðstöðu sem hugsast getur til boltaíþrótta.

Heimasíða Vals

Gengið fylktu liði á Hlíðarenda

Glæsileg íþróttahöll á Hlíðarenda

Hinn nýji og glæsilegi heimavöllur Vals

Yngstu Valsararnir vígðu nýja völlinn með fyrstu æfingunum á vellinum - hér er 7. fl. að þiggja góð ráð frá þjálfara sínum, Þórhalli Siggeirssyni.