Íbúasamtök 3. hverfis
 

Áhrif mengunar frá umferð á heilsu og þroska barna

Rannsóknum á áhrifum mengunar á heilsu fólks og sérstaklega barna fjölgar mjög mikið. WHO, Alþjóða heilbrigðistofnunin hefur skilgreint heilsufarsástandið í heiminum af völdum umferðarmengunar sem faraldur og á hverju ári deyja þrefalt fleiri í heiminum af völdum mengunar frá umferð en í umferðarslysum.

Samfélagskostnaður er geysilega mikill og ef niðurstaða kanadískra rannsóknar er heimfærð á Ísland, þá er samfélagslegur kostnaður af völdum mengunar á höfuðborgarsvæðinu yfir 30 milljaðar króna árlega. Þá er tekið tillit til ótímabærs dauða, lækniskostnaðar, fjarveru frá vinnu og annars. Ef eingöngu er litið til samfélagskostnaðar af ótímabærum dauða er talan fyrir höfuðborgarsvæðið 13,5 milljarðar króna.

Samantektir, yfirlitsrit og fræðilegar rannsóknir

American Lung Association (2007) State of the Air : 2007 : Health Effects of Ozone and Particle Pollution – 3 bls.
Slóð: http://lungaction.org/reports/sota07_heffects.html

American Lung Association (2007) State of the Air : 2007 : Health Effects of Ozone and Particle Pollution : Particle Pollution – 3 bls.
Slóð: http://lungaction.org/reports/sota07_heffects_particlepollution.html?  

American Lung Association (2007) State of the Air : 2007 : Health Effects of Ozone and Particle Pollution : Focusing on Children´s Health – 3 bls.
Slóð: http://lungaction.org/reports/sota07_heffects_childrenshealth.html

Australian Government (2007) Particulate Matter : Fact Sheet. – 4 bls.Slóð: http://www.npi.gov.au/database/substance-info/profiles/pubs/particulate-matter.pdf

Thomas F. Bateson, Joel Scwartz (2008) Children´s Response to Air Pollutants – útdráttur 1 bls. Slóð: http://www.informaworld.com/smpp/content~content=a788764767~db=all~order=page 

W. james Gauderman, Hita Vora, Rob McConelli, Kiros Berhane o.fl. (2007) Effects of exposure to traffic on lung development from 10 to 18 years of age: a cohort study. – 7 bls.
Slóð: http://proquest.umi.com/pqdlink?index=0&sid=1&srchmode=1&vinst=PROD&fmt=6&startpage=-1&clientid=58032&vname=PQD&RQT=309&did=1222795671&scaling=FULL&ts=1206491162&vtype=PQD&rqt=309&TS=1206491176&clientId=58032 

Morgunblaðið (2007) Þúsundir búa við svipaða mengun hér og íbúar evrópskra stórborga.
- 2 bls. Úr greinasafni Morgunblaðsins

WHO (2004) Health Aspects of Air Pollution : Results from the Who Project “Systematic Review of Health Aspects of Air Pollution in Europe” - 30 bls.
Slóð: http://www.euro.who.int/document/E83080.pdf

WHO (2007) Exposure of Children to Air Pollution (Particulate Matter) In Outdoor Air : Fact Sheet no. 3.3 - 4 bls. Slóð: http://www.euro.who.int/Document/EHI/ENHIS_Factsheet_3_3.pdf

Samtekt gerð af Birgi Björnssyni í tilefni fundar Íbúasamtaka Háaleitis og Íbúasamtaka 3. hverfis með samgönguráðherra Kristjáns L. Möllers – 26. mars 2008