Íbúasamtök 3. hverfis
 

DAGSKRÁ:

Á sviði:
Kl. 14:00 Kór félagsstarfs aldraðra
                 Söngfuglarnir frá Vesturgötu
Kl. 14:15 Dans frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru
Kl. 14:30 Söngur frá Frístundaheimilum Kamps
Kl. 14:45 Línudans frá Bólstaðarhlíð
Kl. 15:00 Dans frá Kramhúsinu
Kl. 15:15 Ávaxtakarfan frá Háteigsskóla
Kl. 15:30 Svavar Knútur hverfislistamaður
Kl. 15:45 Hljómsveit frá Félagsmiðstöðinni Kampi
Kl. 16:00 Hátíð lýkur
Kl. 16:00 - 18:00  Frítt í Sundhöll Reykjavíkur fyrir alla fjölskylduna

Á staðnum:

 • "Leikum okkur að veðrinu"
  - smiðja fyrir alla fjölskylduna í boði Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða
 • Kassaklifur í boði Landnema
 • Veltibíllinn
 • Lúlli löggubangsi og lögreglan á staðnum
 • Andlitsmálun í umsjón Hallgrímskirkju og Dómkirkju
 • Körfuboltaþjálfarar Vals verða með knattþrautir á körfuboltavellinum
 • ÍTR með ýmsa leiki að hætti ÍTR
 • Sögubíllinn Æringi - sögurnar verða allar sagðir á íslensku, pólsku, rússnesku og spænsku
 • Borgarbókasafn verður með kynningu á bókmenntum á erlendum tungumálum
 • Ljósmyndasýning frá Umhverfishópi Frístundamiðstöðvarinnar Kamps


SAMTAKA í Miðborg og Hlíðum standa að hverfahátíðinni: 

Austurbæjarskóli
Borgarbókasafn
Dansskóli Jóns Péturs og Köru
Dómkirkjan
Félagsmiðstöðin að Bólstaðarhlíð 43
Félagsmiðstöðin að Vesturgötu 7
Frístundamiðstöðin Kampur
Hallgrímskirkja
Háteigskirkja
Háteigsskóli  
Hlíðaskóli
Íbúasamtök 3.hverfis - Hlíðar, Holt og Norðurmýri
Knattspyrnufélagið Valur
Kramhúsið
Lögreglan
Skátafélagið Landnemar
Sundhöll Reykjavíkur 
Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða